Ekki veit ég hvort Rúnar Atli sé einmana í páskafríinu. Kannski má draga þá ályktun af þessari mynd sem ég náði af honum áðan. Hann og kisan Sallý að horfa saman á sjónvarpið.
9. apríl 2012
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
1 ummæli:
I bet he was fine. My son also had Spring break without a lot of friends around. Your cat Sally looks a lot like my cat Tristan! Bestu paskakvedju! Elisabeth
Skrifa ummæli