Mér reiknast til að bolludagurinn síðasta mánudag hafi verið okkar átjándi í útlöndum.
Og, ef minnið bregst mér ekki, sá fyrsti sem við klikkum á að búa til rjómabollur!
Einhvern veginn mundum við ekki eftir þessum degi fyrr en hann var runninn upp. Kannski vegna þess að ég var í Líberíu í síðustu viku, en þar var ekki gott netsamband. Ég var því ekki að eltast við íslenska netmiðla. Hverju sem olli - við klikkuðum.
Nú í dag er ég að reyna að bæta þetta upp. Við Rúnar Atli erum núna í morgunsárið sveittir í eldhúsinu að baka bollur. Fyrsta holl var að koma úr ofninum og lítur vel út. Mér sýnist við fáum 22 bollur. Fínt fyrir þrjár manneskjur...
Bolla, bolla!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli