Í dag mætti ég í leikfimi í fyrsta sinn á nýju ári.
Átti nú von á frekar rólegum tíma, svona eftir langt hlé vegna jóla.
En, nei, því var ekki að heilsa.
Leggjast á bakið, fætur á boltann, lyfta mjöðmum, draga fætur inn, síðan lyfta mjöðmum enn hærra, svo niður, þá ýta fótum út. Þá mátti ég telja EINN og halda stöðunni. Ekki setja mjaðmir niður í gólf á milli. Fimmtán skipti. Þrisvar sinnum. Var aðeins farinn að skjálfa í kálfum í síðustu skiptin.
En mikið var gott að vera kominn í gang aftur.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Eftir rúman sólarhring í Amsterdam þá er helst tvennt sem mér finnst einkenna borgina. Annars vegar síkin, sem liggja í sívaxandi hálfhring...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli