1. janúar 2011

Kraftur í stuttum strák

Milli jóla og nýárs var skroppið í IKEA og kommóða keypt. Þegar samsetning hófst, þá tók sonurinn yfirráðin. Undir leiðsögn föðursins þá sá hann nær alveg um samsetninguna. Þetta var í raun bara eins og Legó í hans huga. Leiðbeiningabæklingur og svo „kubbar” sem þurfti að setja saman.

Fór drengurinn létt með þetta.


Engin ummæli:

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...