Þá kom að því að Rúnar Atli eignaðist vúvúselu. Þessir gripir hafa verið ófáanlegir í búðum síðan heimsmeistarakeppnin hófst. Við fórum í búð í morgun og þar var ein vúvúsela til og biðum við ekki boðanna. Keyptum hana án þess að hugsa okkur um tvisvar.
Og nú er blásið...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
3 ummæli:
flottur!
Kveðja úr sólinni í Grundó.
Mjög flottur, en kemur ekkert myndband af pabbanum að blása í þetta leikfang?
Bíð spennt :)
Fallega fólkið kann þetta... :-)
Skrifa ummæli