17. júní 2010

Suður-afrísk örvænting

Ef Suður-Afríka vinnur Frakkland 3-0 og Úrúgvæ vinnur Mexíkó 2-0, þá kemst Suður Afríka áfram.

Þetta segja sérfræðingarnir á SuperSport (btw - hundraðfalt betri íþróttarás en Stöð 2 Sport)

En þeir virðast ekki mjög vongóðir...

Schade.

1 ummæli:

davíð sagði...

Þrátt fyrir að Frakkarnir geti ekki nokkurn skapaðan hlut þá væri ég heldur ekki vongóður.

Það hlýtur samt að hafa hlakkað í þér, væntanlega eins og vinum þínum á Írlandi, eftir Mexico-leikinn í dag.

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...