5. janúar 2010

Mínus 30 á selsíus

Segir ekki fyrirsögnin allt sem þarf?

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það slær nú ísdrottningunni norðan heiða við, sem sló um sig með -21 núna einhvern daginn. Held að Tinna sé köld kerling að leggja í þetta, en ég vona að henni gangi sem allra best þarna.
kveðja úr Eyjabakkanum.

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...