8. nóvember 2009
Svalur sunnudagur og íslenskir karlmenn
Kvenpeningurinn í fjölskyldunni kvartaði sáran yfir kulda á meðan á morgunmatnum stóð. Þeim er kannski vorkunn, enda ekki nema 22 gráður á selsíus. Íslensku karlmennirnir, hins vegar, skildu ekkert í þessum umkvörtunum, borðuðu bara sínar pönnu- og skúffukökur af bestu lyst. Íklæddir stuttbuxum og sá yngri í hlýrabol. Enda voru Stuðmenn dregnir fram og lagið um íslensku karlmennina spilað.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
1 ummæli:
uu ég skil Gullu og Tinnu mjög vel en er þetta ekki bara spurning um aðlögun fyrir áætlaða íslandsferð í lok nóv ;)
Skrifa ummæli