12. maí 2009

Hún Tinna mín...

Mig grunar að Tinnu Rut leiðist svolítið heima á Fróni. Alein í Æsufellinu. Ósköp þætti mér gott ef einhverjir góðhjartaðir vinir hefðu nú samband við stúlku og kannski biðu henni í mat eða eitthvað skemmtilegt.

2 ummæli:

Erla sagði...

Vona að ættingjarnir rjúki til. Til hamingju annars með stúlkuna - hún hefur þó bílprófið. Og kann örugglega vel að meta foreldrana þegar hún kemur heim í kotið í Windhoek.

Nafnlaus sagði...

Ætlaði að bjóða henni að vera með okkur á Laugardaginn yfir Evruvision en fer til ömmu sinnar í Grundó.

Elli

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...