Var að koma Rúnari Atla upp í rúm. Þegar ég gekk út úr herberginu hans sagði ég: ,,Takk fyrir að vera alltaf svona þægur og góður strákur."
,,Verði þér að góðu pabbi," var svarið.
Englar þessi börn, algjörir englar.
29. maí 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Eftir rúman sólarhring í Amsterdam þá er helst tvennt sem mér finnst einkenna borgina. Annars vegar síkin, sem liggja í sívaxandi hálfhring...
-
Undanfarið hefur ein sjónvarpsstöð hér farið í gegnum Rocky-myndirnar. Sá ég um daginn fyrstu myndina og skemmti mér vel yfir henni. Ekki er...
1 ummæli:
Kurteisinn uppmáluð!
Skrifa ummæli