5. maí 2009

Nýjasti ökuþórinn!

Jæja, klukkan eitt í dag fór Tinna Rut í seinni hluta ökuprófsins. Verklega hlutann. Auðvitað stóðst hún með glæsibrag. Svo nú er Tinna Rut rúntandi um götur höfuðborgarinnar.

Glæsilegt!

Til hamingju Tinna Rut!!

Engin ummæli:

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...