11. maí 2009
Íslensk matargerð
Gulla eldaði þessa fínu kjötsúpu í kvöldmatinn. Ilmurinn dásamlegur þegar ég kom heim úr vinnunni núna rétt fyrir sex að staðartíma. Ég veit ekki hvort þetta eru kreppuáhrif. Eitthvað lásum við um daginn að íslenskur matur, kjötfars, slátur og hrossakjöt, seldist sem aldrei fyrr heima á klakanum. Kannski við prófum að búa til kjötbollur næst.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Eftir rúman sólarhring í Amsterdam þá er helst tvennt sem mér finnst einkenna borgina. Annars vegar síkin, sem liggja í sívaxandi hálfhring...
1 ummæli:
Er þetta ekki fyrst og fremst afleiðing af lærdómi frúarinnar? -Maður fer náttúrulega að elda hvers kyns kræsingar þegar það á eiginlega að vera að læra fyrir próf og gera ritgerðir og puðast í náminu... Svo þegar lambið frá Jennýju er komið í hús geturðu átt von á meiru! Gulla var svo glöð þegar hún komst að því að þú ætlaðir ekki að hafa heimaalning í bakgarðinum.
Skrifa ummæli