Loksins, loksins var látið verða af því að kaupa bíl í Namibíu.
Á miðvikudaginn í síðustu viku, 8. ágúst, eignaðist hún Gulla kolsvartan Daihatsu Sirion Sport 1,3.
Hér sést stoltur bílaeigandi ásamt honum Blakki sínum:
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Áðan skruppum við í göngutúr um nágrennið okkar. Ég var búinn að stúdera næstu götur svolítið á kortavef hr. Gúguls og var kominn með áætlun...
-
Þá er komið að því að ræða viðhaldið. Nei, nei, hvað er að ykkur? Skammist ykkar. Auðvitað er allt er í fínu hjá okkur Gullu. Ja, a.m.k....
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
3 ummæli:
Þetta er sem sagt sport útgáfan af púddunni hennar mömmu? Töff.
Annars fannst mér þetta hálfskrítin mynd, risastór rauð slaufa og blóm. Var þetta þúsundasti bíllinn eða...?
Til hamingju með bilinn. Villi skilaðu því til Gullu. Og ég bið að heilsa Rúnari Atla og Tinnu. Hafi þið sem allra best. Kveðja Hulda
p.s ég er á leiðinni til Kanada ;)
Hér veður ekki allt í bílalánum eins og heima og því þykir bílasölunum alltaf flott að selja nýjan bíl.
Svo erum við jú mikilvægt fólk...
Skrifa ummæli