Eins og ég hef sagt frá þá var ég í fundarferð norður í landi fyrir u.þ.b. 10 dögum. Þar voru eftirfarandi tvær myndir teknar. Fékk ég að halda á einu litlu kríli af Ovazemba ættbálkinum, en heilmikið var þarna af ungabörnum frá svona tveggja til sex mánaða.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli