Dagurinn byrjaði rólega í morgun. Feðgarnir bara tveir einir heima. Þó var vaknað til að fylgjast með ferðalagi Gullu. Sms tæknin notuð til þess.
Að loknum vöfflubakstri og -áti héldum við tveir í rólegheitum niður í bílskúr. Smátt og smátt er nefnilega verið að hefja smíðar hér í Namibíunni. Í gær var fjárfest í hillum til að hafa í bílskúrnum og vorum við langt fram eftir morgni að skrúfa saman rær og bolta.
Eins og sést var mikil hjálp af syninum, en honum þótti samsetningin skemmtileg, en nokkuð strembin.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Áðan skruppum við í göngutúr um nágrennið okkar. Ég var búinn að stúdera næstu götur svolítið á kortavef hr. Gúguls og var kominn með áætlun...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
-
Þá er komið að því að ræða viðhaldið. Nei, nei, hvað er að ykkur? Skammist ykkar. Auðvitað er allt er í fínu hjá okkur Gullu. Ja, a.m.k....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli