15. september 2012

Æ, æ, hvað varð um bensínið?

Eftir svona fjóra mánuði með nægu bensíni á bensínstöðvum, þá eru allt í einu farnar að myndast biðraðir aftur. Síðustu daga sé ég 20-40 bílaraðir við margar stöðvar.

Ömurlega fúlt.

Einn bensíninnflytjandi sem ég kannast við sagði að líklega væri þetta tímabundið ástand.

Líklega.

Engin ummæli:

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...