Fékk fundarboð í pósti í dag. Ég skal ekki neita að ég las heiti fundarins tvisvar eða þrisvar:
Umskurður karlmanna: stöðugreining...
og hverjir mæta á fundinn:
hagsmunaaðilar um umskurð karla...
Háalvarlegt mál reyndar í landi þar sem eyðni er í hæstu hæðum, en ég neita ekki að hafa brosað út í annað.
Á ekki von á að mæta á fundinn.
4. ágúst 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
2 ummæli:
Jújú Villi minn enga þröngsýni hénra, alltaf gott að víkka út sjóndeildarhringinn er þaggi
HAHAHAHAAAAAA.......
Þú gætir nú komið sterkur inn og mætt á fundinn með „hitahlífina“ eða hvað sem þú kallaðir þessa græju þína.
Skrifa ummæli