Þá tókst okkur að komast í bíó að sjá kúngfú pönduna. Nú var bíósalurinn eins og maður kannast við hann hér í Windhoek, svona kannski 20 manns í salnum.
Myndin var nú ekkert sérstök að mínu viti. Rúnar Atli hélst ekki límdur yfir þessari myndinni. Ég fór síðan að velta fyrir mér hvaða skilaboð þessi mynd gefur krökkunum. Jú, nefnilega að það er ekkert vit í því að æfa sig og æfa til að ná árangri, heldur bara að mæta á staðinn án undirbúnings og þú rúllar bara öllum upp.
Hmm, hvað skyldu sundþjálfarar segja um svona visku?
3. ágúst 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli