Nokkrum dögum áður en hún Gulla kom, þá sátum við feðgarnir úti í garði og spjölluðum saman.
Auðvitað var mál málanna koma mömmunnar og ræddum við þau mál aðeins.
Svona til útskýringar, þá er Toyota bakkí pallbíll af Toyota gerð. Svokallaður pikköpp, svo aðeins sé slett.
En samræðurnar voru eftirfarandi...
22. mars 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Eftir rúman sólarhring í Amsterdam þá er helst tvennt sem mér finnst einkenna borgina. Annars vegar síkin, sem liggja í sívaxandi hálfhring...
-
Undanfarið hefur ein sjónvarpsstöð hér farið í gegnum Rocky-myndirnar. Sá ég um daginn fyrstu myndina og skemmti mér vel yfir henni. Ekki er...
1 ummæli:
Ékki lélegt af Gullu að koma keyrandi alla leið frá Íslandi:-) Hún getur nú bara allt þessi elska, gaman að heyra Rúnar Atla tala. Koss og knús Maja
Skrifa ummæli