Fyrr í kvöld var ég að leita að gamalli ljósmynd og datt í hug hún væri einhvers staðar á þessum dagbókarsíðum. Ég fann hana ekki, en eins og oft þegar ég leita að hlutum hér þá dett ég í lestur. Og þá gleymi ég mér alveg. Fullt af atburðum sem voru horfnir úr minningunum rifjast upp á ný.
En árið 2015 var nú lélegt í þessum skrifum. Tvær færslur... úff, skammarlegt. Það þýðir að árið 2020 man ég ekkert sem gerðist 2015.
Sorglegt.
Því ætla ég að fara að skrifa hér aftur. Aðallega bara fyrir sjálfan mig.
Skrifa fyrir eldri mig.
Ef aðra langar að lesa, þá er það velkomið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Eftir rúman sólarhring í Amsterdam þá er helst tvennt sem mér finnst einkenna borgina. Annars vegar síkin, sem liggja í sívaxandi hálfhring...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli