Þegar við vöknuðum í morgun uppgötvaðist að í nótt fæddust fjórir hvolpar! Já, hún Bounty var ekki í vandræðum með þetta að þessu sinni. Sá bara alveg um þetta sjálf og þurfti enga aðstoð frá okkur. Þrír hvolpanna eru svartir og einn hvítur.
Úff, þá eru hundarnir hjá okkur orðnir níu!
Einhverjir þessara nýja fara örugglega eitthvert í fóstur...
Meiri fréttir síðar og örugglega koma þá myndir. Rúnar Atli á reyndar eftir að sjá stubbana, því hann var farinn í skólann þegar þetta uppgötvaðist.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Eftir rúman sólarhring í Amsterdam þá er helst tvennt sem mér finnst einkenna borgina. Annars vegar síkin, sem liggja í sívaxandi hálfhring...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli