„Hvað er þetta með ykkur tvo?“ spurði Dagmar Ýr okkur Rúnar Atla rétt í þessu.
„Þetta er eins og á stríðsárunum hjá ykkur!“ bætti hún við.
Hvert var tilefni þessara ummæla frumburðarins?
Jú, við Rúnar Atli sátum inni í stofu og hlustuðum á útvarpið! Já, gömlu gufuna meira að segja.
Við vorum að hlusta á Leynifélagið, en þar var viðtal við Grýlu og jólaköttinn sjálfan.
Ef stríðsárin voru svona, þá hafa þau ekki verið alslæm.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Eftir rúman sólarhring í Amsterdam þá er helst tvennt sem mér finnst einkenna borgina. Annars vegar síkin, sem liggja í sívaxandi hálfhring...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli