13. mars 2011

Margt leynist í ferðatöskum

Rakst á opna ferðatösku áðan. Hún er í eigu ferðalangs frá Vestfjörðum. Merkilegt þótti mér að brauðrist virðist hluti af staðalferðaútbúnaði fólks af þeim slóðum.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

vann hún brauðristina á bingó?
Doddi

Ferðalangurinn sagði...

hahhaahaha

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...