„Vitiði hvað gerðist á mánudaginn var?!“ spurði systir mín okkur rétt í þessu.
Best að taka fram að systirin er utan af landi, Vestfjörðum nánar tiltekið.
Henni var mikið niðri fyrir.
„Nei,“ sögðum við hin, „hvað gerðist?“
„Ég vann í bingó!!“
Nefnilega...
... spennandi líf vestur á fjörðum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Eftir rúman sólarhring í Amsterdam þá er helst tvennt sem mér finnst einkenna borgina. Annars vegar síkin, sem liggja í sívaxandi hálfhring...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli