20. desember 2010

Styttist...

Sit núna á Heathrow flugvelli. Kominn með brottfararspjald í hendur og bíð bara eftir tilkynningu um númerið á brottfararhliðinu. Sem betur fer virðist glytta í lok ferðalagsins.

Meira síðar, nú var að koma tilkynning

Engin ummæli:

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...