28. desember 2010

Þegar ég verð stór...

... þá vil ég verða lögga


Við komum nefnilega í hús hjá löggumanni í gær og guttinn fékk að máta húfuna. Vakti þetta mikla gleði hjá þeim stutta.

Engin ummæli:

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...