Almannatengslafulltrúi Heathrow flugvallar er mikið í sjónvarpinu hér í Bretalandi. Þetta er krullhærður stráklingur, líklega 25-27 ára.
Hann segir að veðrið í gær sé það versta sem menn hafi upplifað í 20 ár.
Örfárra sentimetra snjór.
Og reyndar má ekki gleyma ,,djúpfrystingunni.''
Big freeze!
2-5 gráðu gaddur. Ekki er það nú mikið.
Þetta éta sjónvarpsstöðvarnar upp, en engum dettur í hug að spurja veðurstofuna hvernig þetta veður sé í sögulegu samhengi.
Almannatengslafulltrúinn stýrir umræðunni.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Áðan skruppum við í göngutúr um nágrennið okkar. Ég var búinn að stúdera næstu götur svolítið á kortavef hr. Gúguls og var kominn með áætlun...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli