23. júní 2013

Afraksturinn!

Þá er bakstri lokið þessa helgina. Svolítið moj í kringum þetta allt saman, en nú er þessu lokið. Og afraksturinn... jú, hann var fínn.

Svona litu rúllurnar út áður en þær fóru inn í ofninn.

Og hér eru tvö nýbökuð brauð komin á disk.

Þau smakkast betur en úr bakaríinu, svei mér þá.

Svo er að skella nokkrum í frystipoka og sjá hvernig þau smakkast síðar í vikunni. Ég held það sé víst að ég þurfi ekki að kaupa mér brauð næstu daga.

 

Engin ummæli:

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...