Í karate þykir flott að gera armbeygjur á hnefunum.
En það er ekki auðvelt.
Í hópnum sem æfir með Rúnari Atla eru nokkrir krakkar með brúna beltið. Þau þurfa að gera armbeygjurnar á hnefunum.
Það þykir syni mínum flott.
Því verður að reyna. Hann réðist ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Reyndi þetta á grjóthörðum flísum
Er þetta vísir að grjóthörðum nagla framtíðar?
Vonandi kemur síðar myndband sem sýnir framfarir.
16. maí 2012
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
1 ummæli:
Úff...
Ég verð að prófa þetta við tækifæri en er ekki bjartsýnn á árangur.
Allt samt spurning um æfingu
Skrifa ummæli