Þá er Dagmar Ýr komin á staðinn. Rúnar Atli er mjög ánægður með það. Við morgunverðarborðið í morgun spurði ég hann hvort hann væri í góðu skapi.
,,Já, Dagmar Ýr kemur á eftir."
Þurfti ekki að segja neitt meira.
En eftir smástund bætti hann við: ,,Þegar hún fer aftur til Íslands, þá verð ég leiður."
Æi, já.
16. júlí 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli