Við komum í hús um daginn vestur í Hvalaflóa. Stóðst Gulla ekki mátið að fá að gefa litlu barni pela.
En frekar er svipurinn á syninum óræður...
6. mars 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Áðan skruppum við í göngutúr um nágrennið okkar. Ég var búinn að stúdera næstu götur svolítið á kortavef hr. Gúguls og var kominn með áætlun...
4 ummæli:
Jæja Villi nú skaltu sofa á sófanum annars.............
Hva á ad fara ad bæta í barnahópinn:-)
Koss og knús frá Norge
ohhh ekkert smá sætt
já, ég sé alveg fyrir mér eitt eða tvö í viðbót, það er það minnsta sem þú getur gert fyrir hana Gullu. Nú er bara að fara að setja kraft í barneignir á ný, ómögulegt að vera bara með svona lánsbörn!
Skrifa ummæli