2. mars 2009

Sönnunin!

Gulla búin að gista á fína hótelinu í Swakopmund. Algjört æði. Hér er mynd af henni og Rúnari Atla við brottför. Ó, ekki má gleyma Tobba Lobba Súpermanni, en hann fékk að vera með á myndinni.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Og konan fékk sínu framm!!!

Nafnlaus sagði...

Að sjálfsögðu fær konan sínu fram :-)

kv,
Gulla

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...