Í hádeginu sátum við foreldrarnir með Tinnu Rut að skoða upplýsingar um ökukennara. Tinna Rut ætlar jú að byrja í ökutímum heima á Fróni í jólafríinu. Sem við erum að skoða heimasíðu eins kennarans bið ég að hún velji hlekk sem heitir Kostnaður.
„Æ, pabbi, þér er ekki sama um neitt nema peninga,” sagði dóttirin þá.
Nákvæmlega...
Föttuðuð þið þennan?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Áðan skruppum við í göngutúr um nágrennið okkar. Ég var búinn að stúdera næstu götur svolítið á kortavef hr. Gúguls og var kominn með áætlun...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
-
Þá er komið að því að ræða viðhaldið. Nei, nei, hvað er að ykkur? Skammist ykkar. Auðvitað er allt er í fínu hjá okkur Gullu. Ja, a.m.k....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli