24. nóvember 2010

Hugurinn ber mann hálfa leið

Nú styttist í að Rúnar Atli leggi í langferð með mömmu sinni. Á mánudaginn í næstu viku fljúga þau á braut. Fyrsta stopp verður í Svíaríki hjá frændum og frænkum.

Rúnar Atli er orðinn nokkuð spenntur fyrir ferðalaginu, ekki síst að hitta Ellen og Oliviu, tvíburafrænkur sínar. Í morgun fór hann því í Ljungberg bolinn sinn, föður sínum til lítillar kátínu.

Engin ummæli:

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...