Þá erum við að undirbúa lítið ferðalag. Ég þarf að fara til norðvestur Namibíu og skoða vatnsból þar sem íslenskir þróunarpeningar hafa verið notaðir til vatnsborana. Ætla Gulla og Rúnar Atli að koma með. Tvær nætur gistum við í tjaldi, sem er líklega fyrsta útilegan okkar í fjórtán ár eða svo. Útivistarfólk par excellance!
Fyrsta verk morgunsins er að fara í tjaldaleigu og fá tjald ofan á bílinn. Síðan verður lagt af stað.
Fréttir koma í lok ferðar.
29. júní 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Eftir rúman sólarhring í Amsterdam þá er helst tvennt sem mér finnst einkenna borgina. Annars vegar síkin, sem liggja í sívaxandi hálfhring...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli