29. júní 2009

Mætt til Opuwo

Átta tíma akstri lokið og 750 km að baki. Sitjum nú úti á verönd á fína hótelinu og höfum það gott. Hlýrra en í Windhoek. Útilega annað kvöld...

Engin ummæli:

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...