Ef marka má þessa könnun, fengi framsókn fjóra þingmenn. Gerist þetta í könnun þar sem stjórnin hríðtapar. Meira að segja Björn Ingi, fyrrum innsti koppur í búri hjá framsókn segir:
Þeim mun markverðara er það afrek Framsóknarflokksins að vera við þessar aðstæður í frjálsu falli sem stjórnarandstöðuflokkur. Það er eiginlega alveg magnaður árangur.Eiginlega er bara engu hægt að bæta við þessi orð.
2 ummæli:
Helv... framsókn:-) En er ekkert að frétta hjá ykkur þessa dagana?
Koss og knús frá Norge
Framsókn á náttúrulega að vera búið að jarða og moka yfir,Björn Ingi er lýsandi dæmi um undirlægju hátt framsóknar og þá henti stefnu sem þar ríkir og vonandi hefur hann vit á að halda sig fjarri hinu pólitíska ljósi um aldur og ævi.
Skrifa ummæli