Húrra, loksins kominn í samband á nýjan leik. Við höfum verið án nettengingar heimavið frá 1. apríl - ekkert gabb, sko - en núna er loksins búið að lagfæra vandamálið. Kostaði reyndar bréf til forstjóra namibíska símans, en ekki meir um það.
Um helgina stendur til að bæta úr þögninni og tæpa á því helsta sem á dagana hefur drifið undanfarið.
2 ummæli:
Mikið var og engar afsakanir
Bíddu það er komin mánudagur og engar fréttir enn....
Skrifa ummæli