Það hefur nú verið þannig að Rúnari Atla er tamara að segja Atli (reyndar Aggli) frekar en Rúnar þegar hann er að tala um sjálfan sig. Atli gerir þetta og Atli vill hitt.
Nú kom svolítið nýtt hjá honum fyrir nokkrum dögum.
Einhverra hluta vegna spurði ég hann hvað hann heiti. Ekki stóð á svarinu:
Atli, Rúnar Atli
Lá við að ég spyrði hvort hann vildi martínikokkteilinn hrærðan eða hristan.
25. febrúar 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Eftir rúman sólarhring í Amsterdam þá er helst tvennt sem mér finnst einkenna borgina. Annars vegar síkin, sem liggja í sívaxandi hálfhring...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli