Gulla minnti mig á það í morgun að í dag eru nákvæmlega 15 ár síðan við
lögðumst í víking og fluttumst til Vancouver. Meiningin var að vera
eitt ár í námi þar og koma svo heim. Tólf ár liðu hins vegar áður en
haldið var heim og síðan eftir tvö og hálft ár heima var aftur lagst í
víking.
Einhverja skýringu hljóta sálfræðingar að eiga á svona löguðu.
1 ummæli:
Ekkert smá hvad tíminn er fljótur ad lída, ég man thad eins og thad hafi verid í gær, enda er ég ordin asvo gömul ad ég man allt sem gerdist í "gamla" daga en ekki hvad ég gerdi í gær:-D
Maja
Skrifa ummæli