30. september 2013

Fyrsti í rigningu!

Þá kom að því!

Rigning í Lílongve. Fyrsta skipti síðan um mán.mótin apríl og maí.

Missti reyndar af henni... en sé vegsummerkin.

Hér er afrit af veðrinu núna, skv. yr.no.

I dag og i natt, 30. september 2013
Tid Varsel Temp. Nedbør Vind
mandag kl 20 Regn 19° 1,3 mm Laber bris, 6 m/s fra sør-sørøstLaber bris, 6 m/s fra sør-sørøst
mandag kl 23 Regn 18° 0,8 mm Lett bris, 5 m/s fra sør-sørøstLett bris, 5 m/s fra sør-sørøst
tirsdag kl 2 Delvis skyet 17° 0 mm Lett bris, 6 m/s fra sør-sørøstLett bris, 6 m/s fra sør-sørøst
tirsdag kl 5 Delvis skyet 17° 0 mm Lett bris, 5 m/s fra sør-sørøstLett bris, 5 m/s fra sør-sørøst

Rigningunni fylgir svali - sem er meiriháttar.

Engin ummæli:

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...