8. september 2013

Feðgarnir fræsa / Routing away

Nú stöndum við feðgarnir í því að smíða borð fyrir tölvuna okkar. Gulla laumaðist til að smella af myndum þegar við vorum að fræsa.

Father and son are making a desk for our computer. Gulla snuck up on us as we were routing and took a few pics.
 

Samstarf / Cooperation

Full mikill hávaði / Perhaps the noise is a bit too much

„Gulla? Þú þarna?“ / "Gulla, what are you up to?"

1 ummæli:

davíð sagði...

Bara passa treyjuna, ekki vildum við að hún færi í fræsarann...

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...