Í tilefni bóndadagsins eldaði frúin lambakótilettur og -rif. Brakandi gott. Kannski hún stökkvi líka út í sundpollinn okkar með manninum sínum svona rétt fyrir miðnætti.
Hver veit?
23. janúar 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Áðan skruppum við í göngutúr um nágrennið okkar. Ég var búinn að stúdera næstu götur svolítið á kortavef hr. Gúguls og var kominn með áætlun...
3 ummæli:
Villi minn, thú heppinn ad hún hafi eldad fyrir thig:-) hvad viltu meira? Vid gömlu á thessu heimilinu heldum upp á thad í gær ad vid erum búin ad vera kærustupar í 17 ár, jebb segi og skrifa thad 17 ÁR:-)) Koss og knús frá Norge
Lengi lifir í "gömlum glæðum"
ég er nú ekki búin að hitta manninn minn í heila viku, en þegar hann kemur heim í dag þá bíður hans skattasúpa.
Skrifa ummæli