Úff!
Veðurstofan mósambíska spáir hitabylgju í dag og á morgun í Mapútó-fylki og Gasa-fylki, sem liggur norðan við Mapútó. Á bilinu 36 til 39 gráður á Selsíus.
Aftur úff!
Í gær var hitinn í kringum 32 gráður yfir hádaginn. Loftið var kyrrt og mikill raki. Enda var maður ekkert mikið í líkamsrækt og átökum. Nei, maður liggur í híði eins og birnirnir.
Ég efast þó um að birnirnir hafi loftkælingar til að liggja undir...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...


-
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Nú styttist í lok páskafrísins. Síðasti dagur á Sansíbar í dag, en eldsnemma í fyrramálið fljúgum við heim. Frá Sansíbar til Næróbí og þaðan...
-
Eftir rúman sólarhring í Amsterdam þá er helst tvennt sem mér finnst einkenna borgina. Annars vegar síkin, sem liggja í sívaxandi hálfhring...

Engin ummæli:
Skrifa ummæli