Hér í Namibíu er Valentínusardagur runninn upp, og hann er stór hér á bæ. Blómabúðir eru yfirfullar af fólki sem berjast um síðustu blómin til að tjá ást sína. Undanfarna daga hafa dunið á mann auglýsingar í útvarpi og blöðum, svo mér finnst nú eiginlega alveg nóg um. Ég tók mig nú til í gærkvöldi og bakaði tertu sem ég færði kvenfólkinu á skrifstofunni. Vakti mikla lukku. Alltaf gaman hvað konum finnst fráleit hugmynd að ég geti bakað.
14. febrúar 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Áðan skruppum við í göngutúr um nágrennið okkar. Ég var búinn að stúdera næstu götur svolítið á kortavef hr. Gúguls og var kominn með áætlun...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
-
Þá er komið að því að ræða viðhaldið. Nei, nei, hvað er að ykkur? Skammist ykkar. Auðvitað er allt er í fínu hjá okkur Gullu. Ja, a.m.k....
1 ummæli:
Betty?
Skrifa ummæli